Mádara Provitamin A olía fyrir andlit og líkama 17,5 ml.

Mádara

Vörunúmer : 10165237

Vitamin A dropar: A vitamin úr plönturíkinu, náttúrulegt og vegan retinol sem unnið er úr hafþyrni (sea buckthorn) og berjum. Hjálpar til við að draga úr öldrunarummerkjum húðarinnar, styrkir náttúrulega collagen framleiðslu og bætir ásýnd húðarinnar.  A vitamin og hafþyrnir eru þekkt fyrir mátt sinn til að vinna gegn bólum og örum eftir bólur og er einnig notað mikið í þeim tilgangi. Vatnslaus formúla sem hentar sérlega vel fyrir fínar linur, hrukkur og almenna öldrun húðarinnar. 


3.649 kr
Fjöldi

Aðlagaðu húðrútínuna að þinni húð. Custom Actives er lína frá Mádara sem samanstendur af nokkum vörum, hver vara er þykkni af virkum, náttúrulegum innihaldsefnum sem auðveldlega er hægt að blanda við rakakrem. Þannig er hægt að vinna sérstaklega á ákveðnum vandamálum og betrum bæta húðina.  Frábær leið til að persónugera húðrútínu hvers og eins. 

 

Blandið nokkrum dropum í andlits eða líkamskrem. Til notkunar útvortis.