Andaðu léttar ! Ilmkjarnaolíur

08 Dec 2014

Eucalyptus ilmkjarnaolía er ákaflega vinsæl enda til margra hluta nytsamleg. En nú í kvef- og flensutíð auk mengunaráhrifa frá eldgosinu er gott að hafa í huga að hún er sérstaklega góð fyrir öndunarfærin.

Það má hæglega nýta hana til þess að losa um stíflur í nefi og kinnholum, létta öndun og vinna jafnvel gegn áhrifum bronkítis og astma.Sumir nýta þá leið að setja tvo dropa af eucalyptus í lófana, nudda þeim saman og anda svo að sér ferskleika þessarar töfrajurtar. Þá má einnig setja örfá dropa af olíunni í heitt vatn og anda að sér heilnæmriog ferskri gufunni sem stígur upp.

Komdu við í næsta Heilsuhúsi og kynntu þér kosti eucalyptus og láttu hvorki kaldan vetur né spúandi eldgos koma þér að óvörum. 

Þú getur keypt ilmkjarnaolíur í netverslun Heilsuhússins.  Smelltu og skoðaðu úrvalið !