Nýtt í Heilsuhúsinu

15 Sep 2017

MAGNESIUM CITRATE FRÁ GULA MIÐANUM
Magnesium Citrate frá Gula miðanum inniheldur 500 mg af magnesíum sítrati. Magnesíum er mikilvægt fyrir eðlilega líkamsstarfssemi, stuðlar m.a. að eðlilegri tauga- og vöðvavirkni. 
Verð: 1.097 kr.

TÚRMERIK FRÁ GULA MIÐANUM
100% lífrænt túrmerik frá Gula miðanum með svörtum pipar, sem bætir upptöku og nýtingu túrmeriks. Túrmerik er þekkt fyrir að hafa öfluga bólgueyðandi eiginleika. Talið geta unnið gegn liðagigt, minnkað líkur á hjartasjúkdómum og unnið gegn magavandamálum eins og iðrabólgu og uppþembu.
Verð:1.448 kr.

DR. ORGANIC MOROCCAN GLOW SELF TAN LÍNAN
Frábær ný lína sem inniheldur lífræn og virk plöntuefni og er án allra skaðlegra efna.

MIGRA GARD FRÁ SOLARAY
Inniheldur jurtina Feverfew, sem er þekkt fyrir einstaka virkni sína. Hún er talin geta unnið gegn mígreni og stuðlað að lækkun blóðþrýstings. 
Verð: 2.845 kr.

LEMONAID ÁVAXTADRYKKIR
Dásamlegir, hreinir ávaxtadrykkir með kolsýru. Með ástaraldin, lime eða blóðappelsínu, 330 ml.
Verð: 297 kr.

POPP FRÁ PRO FUSION
Poppið frá PRO FUSION er heldur betur að slá í gegn! Hollusta og geggjað bragð í hverjum poka. 
Super Pop, Maca Sweet & Salty. Lífrænt popp með Maca, glútenfrítt og vegan. 
Aðeins 111 kaloríur í hverjum poka.
Verð: 216 kr. 
Super Pop, Turmeric Cinnamon. Lífrænt popp með turmerik og kanil. Glútenfrítt og vegan. Aðeins 112 kaloríur í hverjum poka.
Verð: 216 kr.

MASMI KLÚTAR
Masmi blautklútar fyrir ungabörn, innihalda 100% lífræna bómull. Dúnmjúkir fyrir viðkvæma húð. Engin aukaefni.
Verð: 1.362 kr.

Masmi hreinsiklútar fyrir nárasvæði. Unnið úr 100% lífrænni bómull sem fer vel með þig og náttúruna. Innheldur lífræna kamillu og frískandi sítrónu. Engin aukaefni.
Verð: 681 kr.

Skoðaðu fleiri nýjar vörur í Heilsuhúsinu hér