Heilsulausnir valdar af sérfræðingum Heilsuhússins

08 Mar 2019

Hjá Heilsuhúsinu starfar samhentur hópur fólks með brennandi áhuga og ástríðu fyrir náttúrulegum heilsulausnum sem hjálpa þér að vinna heildstætt að betri líðan og heilbrigði. Heilsulausnirnar okkar eru samsettar af sérfræðingum Heilsuhússins og innihalda allar sérvalin bætiefni sem vinna vel saman að einu markmiði; að bæta heilsu og líðan.


 
Oft dugar ekki til að taka aðeins inn eitt bætiefni heldur þarf lausnin að vera meira úthugsuð með ákveðna samvirkni í huga. Með því að velja saman réttu vörurnar viljum við hjálpa þér að nýta næringarefnin sem best og skila þér hámarksárangri.

Heilsulausnir sem eru í boði:
Gefðu pokanum framhaldslíf
Komdu aftur í Heilsuhúsið með merkta pokann þinn og fylltu á stakar eða allar vörur úr Heilsulausninni með 10% afslætti.