Morgunmats próteinþeytingur

05 Jun 2019

Próteinþeytingur sem hentar vel sem morgunmatur eða millimáltíð.

Innihaldsefni:

  • Einn þroskaður banani
  • 1/2 kanill
  • 75 ml. jurtamjólk
  • Ein lítil pera (skræld og skorin í bita)
  • 1,5 msk af Pulsin sojapróteini

Aðferð:
Öllum innihaldsefni eru sett í blandara á miklum hraða í 20-30 sekúndur og sett i glas.

 

Uppskrift frá www.pulsin.co.uk

Höfundur: Romy London.