Morgungrautur Guðbjargar í Gfit

19 Apr 2020

Guðbjörg Finnsdóttir, íþróttakennari og eigandi Gfit heilsuræktar í Garðabæ, fær sér reglulega ljúffengan, einfaldan og meinhollan kollagen morgungraut.

Uppskrift:

  • AB mjólk (magn eftir hentugleika)
  • 1 matskeið Feel Iceland kollagen
  • 1 tsk organic cacao powder
  • 1/2 tsk kanill

Aðferð:
Allt sett í blandara. Svo að lokum toppað með mulnum hörfræjum, hampfræjum og 1 niðurskornu epli.

 

Heimild: Feeliceland.com

2 fyrir 1

Rapunzel kakóduft 250 gr.

1.431 kr