Matcha te er ótrúlega áhrifaríkt. Það hefur mikla andoxandi eiginleika, hreinsandi & orkugefandi. Hér eru Matcha orkukúlur sem þú verður að prófa - einfaldar eru þær !
Það er mikilvægt að koma hollustu í litla kroppa en það getur reynst snúið og stundum þarf að hugsa út fyrir boxið til að ná að koma t.d. bráðhollu grænkáli í blessuð börnin.
Hún Berglind hjá gulurraudurgraennogsalt var svo frábær að leyfa okkur að deila með ykkur þessu girnilega epla nachos-i. Þessi réttur er frábær. Ótrúlega einfalt og fljótlegt að útbúa. virkilega bragðgóður og hollur.
Kryddaðar stökkar hunangsmöndlur fara afskaplega vel í kroppinn á aðventunni. Þær eru í senn hollar og sérlega bragðgóðar. Þær geta í raun komið í stað smákaka, eða annars snakks, ef einhver vill breyta til betri vegar.