UPPSKRIFTIR

Einfaldur, spennandi og hollur réttur með smjörbaunum og spínati.

Hummus með svörtum kjúklingabaunum sem tekur aðeins fimm mínútur að útbúa!

Einfalt og hollt vegan sesarsalat fyrir fjóra.

Vörurnar frá Biona eru lífrænar og dásamlega bragðgóðar. Prófaðu þessa hollu ljúffengu uppskrift af fylltum sætum kartöflum.

Einföld og fljótleg beygla með hnetusmjöri og epli.

Einfaldar og hollar "anda" pönnukökur með krydduðuðu og tilbúnu Jackfruit og grænmeti.

Girnilegt og fljótlegt meðlæti fyrir fjóra.

Bragðmikið tófú og brakandi ferskt salat er máltíð sem klikkar ekki! Þessi uppskrift er einföld, fljótleg og hentar jafnt sem hversdagsmatur og á veisluborð. Ef þú átt grill getur þú sett tófúið beint á spjótin og skellt þeim á grillið.

Bragðast eins og argasti skyndibiti en svo miklu hollara! Blómkál er kannski fjölhæfasta grænmetið og smakkast einstaklega vel í þessari stökku og bragðgóðu útgáfu. Snilldar meðlæti eða fingramatur í veisluna eða matarboðið.

Einfalt, hollt og girnilegt salat með sinneps-og hunangsdressingu.

Hvort sem þú ert að skipuleggja kjötlausan mánudag, borðar ekki kjöt eða langar bara að prófa eitthvað nýtt verður þú að prófa þessa! Loksins brokkolí í aðalhlutverki en ekki bara á hliðarlínunni.

Það er eins og að borða eftirmat í morgunmat þegar þessi réttur er á boðstólnum. Sem er alltaf góð tilfinning! 

Einfaldur og góður grautur sem er fullur af Omega 3 fitusýrum. Grauturinn þarf að standa yfir nótt í kæli áður en hann er borin fram.

Sumarrúllur eru eitt það sumarlegasta, ferskasta, hollasta og skemmtilegasta sem hægt er að borða. Auðveldlega hægt að bera fram sem aðalrétt, meðlæti eða forrétt. Frábær leið til að borða meira grænmeti, létt í magann og passar mjög vel með grillmat.

Hollur, einfaldur og girnilegur þeytingur.

Þessi girnilega orkuskál með möndlusmjöri er tilvalin morgun- eða hádegismatur. Holl og góð orka!

Þú borðar regnbogann þegar þú gæðir þér á þessu ilmandi og vermandi karrýi. Gerðu nóg af honum því þú munt vilja eiga afgang!