Sínk er nauðsynlegt steinefni og kemur víða við sögu. Það er gott fyrir húð og slímhúð, sjón, blöðruhálskirtill, ónæmiskerfið, eðlilega starfsemi innkirtla, hormónajafnvægi og frjósemi, inntaka við fyrstu einkenni kvefpesta getur stytt tíma kvefs, vinnur vel með C-vítamíni.