Heilsuhúsið – betri líðan og lífrænn lífstíll

  

Netverslun

  
 • Uppskriftir

  Bakað regnbogagrænmeti með kjúklingabaunum og fræjum

  Hollt og girnilegt ofnbakað grænmeti með kjúklingabaunum.

 • Uppskriftir

  Tortillur með tófu, grænmeti og hnetusmjörsmarineringu

  Girnilegar og fljótlegar tortillur með grænmeti, tófu og hnetusmjörsmarineringu.

 • Uppskriftir

  Jackfruit mexíkósk vefja fyrir 2-4
  ​Jackfruit er stærsti ávöxturinn sem vex á trjám. Hann er notaður um heim allan í í staðinn fyrir kjöt í ótrúlegu úrvali af réttum. Kostir jackfruit:
   
  • Inniheldur hluta af ráðlögðum daglegum skammti af trefjum og B6 vítamín og inniheldur einnig C- vítamín og kalium.
  • Jackfruit er vegan
  • Jackfruit inniheldur ekki natríum, gervilit og glúten
 • Uppskriftir

  Kollagen bulletproof kakó

  María Krista Hreiðarsdóttir aðhyllist lágkolvetnamataræði sem gjörbreytti lífi hennar og heilsufari. Hún hefur tekið inn Feel Iceland kollagen um nokkurt skeið með frábærum árangri. Hér deilir hún uppskrift af yndislegu kollagen bulletproof kakói, sem að er upplagt að fá sér í skammdeginu.