Life-Flo - frábær virkni!

06 Sep 2018

Við köllum Life-flo „virknilínuna“ því hún er full af virkum innihaldsefnum og hún virkar! Life-flo línan kemur upphaflega frá Kaliforníu og nú rúmum 20 árum síðar er hún ein sú stærsta á sínu sviði. 
Innihaldsefnin í Life-flo koma víða að; ilmkjarnaolíurnar eru gerðar úr jurtum frá öllum heimshornum og magnesíum flögurnar koma frá Nýja Sjálandi svo eitthvað sé nefnt. Life-flo línan er laus við paraben, gervi-, litar- og ilmefni og er aldrei prófuð á dýrum. Fyrirtækið var sannkallaður frumherji í hreinum húðvörum og hefur haldið sig við þau gildi alla tíð.

LIFE-FLO CRAMP BARK FÓTAKREM
H
úðkrem sem inniheldur bæði cramp bark jurt ásamt magnesíum sem róar þreytta fætur. Dekraðu við fæturnar og prófaðu þetta frábæra krem.

LIFE-FLO MAGNESÍUM SPORT SPRAY
Magnesíum olía fyrir vöðva og liði. Inniheldur jafnframt mentol, montana extract, piparmyntu og eucalyptus olíu til að mýkja og lina verki.

LIFE-FLO MAGNESIUM ROLL-ON
Eeinstaklega þægilegt notkunar og hentar vel í íþróttatöskuna. Inniheldur að auki mentol, arnicu, eucalyptus og piparmyntu sem linar verki. 

LIFE FLO MAGNESIUM SÁPAN
Til daglegrar notkunar, inniheldur magnesíum, kókos og avocado olíu sem gerir húðina silkimjúka.

LIFE-FLO MAGNESIUM BODY WASH
Sturtusápa sem innniheldur mikið af magnesíum og mýkir og hreinsar húðina. Inniheldur einnig frískandi piparmyntu og rósmarín ilmkjarnaolíur.

LIFE-FLO MAGNESÍUM FLÖGUR innihalda mikið af einstökum magnesíum kristöllum frá Nýja-Sjálandi. Endurnýjaðu huga og líkama með því að fara í dásamlegt bað eða fótabað með magnesíum flögum frá Life Flo.

LIFE-FLO PURE ROSEHIP OIL
Hrein og lífræn vorrósarolía sem gerir kraftaverk fyrir húðina, endurnýjar og nærir.

Komdu við í næsta Heilsuhúsi eða í netverslun Heilsuhússins og kynntu þér þessa nýju og spennandi vörulínu.