UPPSKRIFTIR

Einfaldur, spennandi og hollur réttur með smjörbaunum og spínati.

Hummus með svörtum kjúklingabaunum sem tekur aðeins fimm mínútur að útbúa!

Fljótlegur smotthie sem veitir mikla orku í byrjun dags.

Fljótlegt brauð með hnetusmjöri og banana.

Girnilegir og orkumiklar hnetusmjörskúlur með fræjum.

Þessi uppskrift er einföld, nokkuð fljótleg, bíður upp á það að nota bara „það sem er til í skápnum“ ef letin herjar á og inniheldur fullt af próteini og trefjum, og ekki skemmir bragðið fyrir!

Ertu að leita að húðvörum sem eru nógu hreinar til að borða þær?

Hollar og dásamlega góðar vegan pönnukökur.

Einfalt og hollt vegan sesarsalat fyrir fjóra.

Vörurnar frá Biona eru lífrænar og dásamlega bragðgóðar. Prófaðu þessa hollu ljúffengu uppskrift af fylltum sætum kartöflum.

Þetta eru sennilega fallegustu pönnukökur/lummur sem þú hefur séð! Svo eru þær líka glútenfríar!amisa

Ótrúlega girnileg og öðruvísi samsetning á knasandi hrökkbrauðið frá Amisa.

Loksins egg fyrir alla. Hér er uppskrift frá Bob Goldberg af dásamlega hollri eggjahræru. 

Hollt og girnilegt ofnbakað grænmeti með kjúklingabaunum.

Mjög einfalt, girnilegt og hollt vegan lasagne.

Þessar pönnukökur eru ekkert smá girnilegar. Svo eru þær líka fljótlegar og hollar!

Girnilegar og fljótlegar tortillur með grænmeti, tófu og hnetusmjörsmarineringu.

​Jackfruit er stærsti ávöxturinn sem vex á trjám. Hann er notaður um heim allan í í staðinn fyrir kjöt í ótrúlegu úrvali af réttum.