Kjúklingabauna-, feta-og gúrkusalat

30 Jan 2019

Einfalt, hollt og girnilegt salat með sinneps-og hunangsdressingu.

Innihaldsefni:

 • 1 dós Biona lífrænar kjúklingabaunir
 • 1 avókadó, skorin í bita
 • 1 gúrka, skorin í bita
 • 1 lítið búnt steinselja
 • Fetaostur

Dressing:

 • 1 lítill skallottlaukur, skorin
 • 1/3 bolli Biona lífræn Extra Virgin Ólífuolía
 • 1/4 bolli Biona lífrænt Eplaedik
 • 2 matsekiðar Diijon sinnep
 • 2 matskeiðar hunang
 • 1/2 teskeið salt
 • 1/4 teskeið nýmalaður pipar

Aðferð:

Vökvinn er síaður frá kjúklingabaununum og þeim blandað saman við önnur innihaldsefni. Pískið innihaldsefninum saman sem eiga að fara í dressinguna, hrærið og smakkið til og dreifið yfir salatið.

Heimild: www.biona.co.uk

2 fyrir 1

Biona Eplaedik 500 ml.

557 kr