UPPSKRIFTIR

Dásamlega girnileg kókoskaka sem inniheldur meðal annars með kókosmjólk, hrásykur og eplaedik.

Hvernig væri að skella í ljúffengan og um leið hollan Bountyís? Hér er frábær uppskrift frá Kristínu Steinarsdóttur matreiðslumanni.

Léttar og sjúklega góðar Tiger Nut pönnukökur með eplamauki, sem fara vel í munn og maga.

Unaðslegir kókosbitar með kaffinu.

Lífræn súkkulaði kaka á múslí botni með ferskum bláberjum.

Hollar heslihnetukúlur með appelsínusúkkulaðihjúp.

Góðar hafrakökur. Uppskriftin gerir 18 kökur.

Mjög fljótlegar og girnilegar heilsuvöfflur.

Þessar makkarónukökur eru dásamlegar góðar og fallega grænar.

Döðlugott sem slær alltaf í gegn.

Þessar dásamlegu orkubolta tekur enga stund að skella í!

Falleg græn kaka með ferskum mintulaufum. 

Einfaldir og góðir gúmmilaðibitar með Macha tei.

Gómsæt og girnilegt bananbrauð sem er líka hægt að bera fram sem köku.

Bragðgóðir og hollir orkubitar með ýmsu góðgæti.

Girnilegar bitar með kókosflögum, hnetusmjöri og fleira.

Dásamlegar kökur sem tekur aðeins 20 mínútur að skella í.

Rósamúffur með rósartei, bönunum og bláberjum.