Hvað getum við gert til að berjast gegn vetrarpestum? Inga Kristjánsdóttir næringarþerapisti svarar þessari spurningu.
Gott er að undirbúa ónæmiskerfið í tíma þannig að það sé í góðu jafnvægi þegar vorið og sumarið gengur í garð. Með réttum bætiefnum getur þú stutt við ónæmiskerfið og mögulega byggt upp þol gegn frjókornum og ýmsum grastegundum á náttúrlegan hátt. Þannig getur þú jafnvel notið sumarsins án þess að vera með vasaklútinn á lofti.
Activated coconut charcoal, eða lyfjakol úr kókoshnetum, er mjög fíngert duft, unnið úr óerfðabreyttum kókosskeljum. Það er löng saga á bak við notkunina á lyfjakolum sem nær allt aftur til 400 f.K., þar sem þau voru notað af Föníkumönnum og Egyptum til að hreinsa vatn. Einnig voru lyfjakolin notuð í ýmsum læknisfræðilegum tilgangi á þessum tíma og í gegnum aldirnar
Að bursta líkamann hátt og lágt hjálpar líkamanum að losna við dauðar húðfrumur og gefur húðinni aukna mýkt og ljóma. Talið er að burstunin hjálpi til við upptöku næringarefna, auki blóðflæði og styðji sogæðakerfið við losun eiturefna úr líkamanum. Langar þig að prófa þurrburstun? Hér er það sem þú þarft að vita!
Hvað er það sem gerir Ecover hreinlætislínuna sérstaka? Afhverju á ég frekar að nota Ecover? Smelltu og lestu kostina! Leggjum okkar að mörkum og verndum umhverfið.
Aqua Oleum býður upp á 100% hreinar ilmkjarnaolíur sem byggja á sögu og þekkingu þriggja kynslóða. Hver olía er valin vegna einstakra eiginleika sinna, af Juliu Lawless sem er þekkt fyrir víðamikla þekkingu sína á ilmkjarnaolíum og er höfundur hinna sívinsælu bókar „The Encyclopedia of Essential Oils“.
llmkjarnaolíur hafa verið notaðar af mannkyninu í lækningaskyni langt aftur í aldir. Vitneskjan um hvernig þær eru notaðar hefur byggt á reynslu kynslóðanna en þær rannsóknir sem gerðar hafa verið á olíunum sýna að virkni þeirra hefur mikil áhrif á heilsufar og andlega líðan.
Notkun ilmkjarnaolíanna er lífstíll út af fyrir sig fyrir heimilið og margt fleira.
D vítamín er stundum kallað sólarvítamínið vegna þess að húðin framleiðir það þegar hún verður fyrir áhrifum útfjólublárra geisla sólarljóss.
Hreinlætislína fyrir dömur úr lífrænni og náttúrulegri bómull. Heilsuhúsið leitast sífellt við að bjóða viðskiptavinum sínum nýjar náttúrulegar vörur.
GINSENG FYRIR KONUR
Nú er fáanlegt í Heilsuhúsinu Siberian Ginseng frá Lifeplan sem er algerlega sniðið að konum og gefur orku sem hentar kvenlíkamanum mjög vel.
Ginsengið vinnur gegn streitu og örvar hugann án þess að trufla svefn eða valda eirðarleysi. Siberian Ginseng hefur að auki hormónajafnandi áhrif og eykur hæfni kvenlíkamans til að standast líkamlegt og andlegt álag.
Inga Kristjáns næringarþerapisti skrifar:
Hvað er góð heilsa ?
Það er líklega mjög misjafnt hvaða skoðun fólk hefur á því. Fyrir suma þýðir góð heilsa það að vera laus við sjúkdóma og verki og geta stundað vinnu og áhugamál án mikilla vandkvæða. Fyrir aðra þýðir hugtakið að vera grannur og í brjálæðislega góðu formi.
