Acure Seriously Soothing dagkrem 50 ml.

Acure

Vörunúmer : 10169851

Sefandi og rakagefandi dagkrem með argan olíu, sólbóma amínósýrum, kamillu og ólífuolíu. Fyrir eðlilega (e. normal) eða viðkvæma húð.


5.328 kr
Fjöldi

Sefandi og rakagefandi dagkrem með argan olíu, sólbóma amínósýrum, kamillu og ólífuolíu. Fyrir eðlilega (e. normal) eða viðkvæma húð.

Ertu viðkvæm, viðkvæmur eða viðkvæmt? Eee… sko ekki lesa upp nýju ljóðin þín núna, við meinum ertu með viðkvæma húð? Þetta gæða dagkrem inniheldur sefandi lífræna kamillu og sólblóma amínósýrur sem gefa húðinni góðan raka.

Andlitskremið er unnið úr jurtum og náttúrulegri fæðu, innihaldsefnin eru lífræn, kjarnaolíurnar eru hreinar og umbúðirnar eru vistvænar. Í vörurnar fer bara það besta.

Acure nota engin skaðleg efni í snyrtivörurnar sínar og meirihluti innihaldsefna eru vottuð lífræn. Allar vörur frá Acure eru vegan og án parabenefna, jarðolíu, formaldehýðs og súlfats. Þær eru án míkróplastefna, vaselíns og formalíns og eru framleiddar án þess að notast sé við hliðarafurðir úr dýrum og eru „Cruelty Free“ sem þýðir að þær eru framleiddar án grimmdar gagnvart dýrum og að þau stunda ekki tilraunir á dýrum.

WATER/AQUA, ALOE VERA BARBADENSIS LEAF JUICE, CETEARYL OLIVATE, SORBITAN OLIVATE, GLYCERIN, HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL, CARTHAMUS TINCTORIUS (SAFFLOWER) SEED OIL, GLYCERYL LAURATE, COCOGLYCERIDES, GLYCERYL STEARATE SE, COLLOIDAL OATMEAL, ARGANIA SPINOSA (ARGAN) KERNEL OIL, LIMNANTHES ALBA (MEADOWFOAM) SEED OIL, THEOBROMA CACAO (COCOA) SEED BUTTER, HIPPOPHAE RHAMNOIDES (SEABUCKTHORN) SEED OIL, ROSA CANINA (ROSEHIP) FRUIT OIL, ASPALATHUS LINEARIS LEAF EXTRACT, BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER, OLEA EUROPAEA (OLIVE) FRUIT OIL, GLYCEROPHOSPHOINOSITOL LYSINE, SQUALANE, CHAMOMILLA RECUTITA (MATRICARIA) FLOWER OIL, XANTHAN GUM, TOCOPHEROL, SODIUM LEVULINATE, POTASSIUM SORBATE, ETHYHEXYLGLYCERINE.

Aðrir hafa einnig keypt

Vinsælar vörur

Nýjar vörur