Hnetusmjör og banani á ristuðu brauði

29 Aug 2022

Fljótlegt brauð með hnetusmjöri og banana.

Fyrir: 1
Undirbúningstími: 8 mínútur


Innihaldsefni:

  • 2 brauðsneiðar
  • Whole Earth Smooth Peanut Butter
  • 1 banani
  • Hreint hunang (má sleppa)
  • Fræ  (má sleppa, við notum chiafræ)

Framkvæmd:
Ristaðu brauðsneiðarnar og smurðu þær ríkulega með Whole Earth Smooth Peanut Butter.
Toppaðu sneiðarnar með þykkum bananasneiðum.
Ef þú vilt, dreifðu þá smá hunangi og chiafræjum yfir brauðið.