Trefjar eru nauðsynlegar meltingunni en þær draga í sig vatn í meltingarfærunum og halda hægðunum mjúkum. Mikilvægt er að drekka nóg af vatni yfir allan daginn því annars geta husk trefjar haft þveröfug áhrif. Hægt er að taka Colon cleanser á hverjum degi til að viðhalda jafnvægi í meltingarkerfinu en það má líka nota tímabundið eftir þörfum.
Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.
- 2 hylki 3svar á dag með glasi af vatni.
- Magn: 120 hylki
- Skammtastærð: 20 dagar.
Innihald í 1 hylki: Psyllium husk 500mg, L.acidophilus 10milljónir gerla.
Önnur innihaldsefni: Gelatín, mysa, silicon dioxide, hreinsað vatn, magnesium stearate, talkúm.
Inniheldur mjólk