Strimlarnir mæla m.a. vökvastöðu, sýrustig, steinefni (kalsíum, magnesíum), C-vítamín, ketóna og oxunarálag. Appið birtir heildarvellíðunareinkunn og veitir sérsniðnar ráðleggingar um mataræði og lífsstíl, studdar af næringarfræðingum og gervigreind.
Vivoo er kjörinn kostur fyrir þá sem vilja fylgjast með líkama sínum heima fyrir og taka upplýstar ákvarðanir um eigin heilsu – hvar og hvenær sem er.
- Taktu þvagprófið heima fyrir með því að pissa á strimilinn.
- Bíddu í 90 sekúndur.
- Opnaðu Vivoo appið og skannaðu strimilinn með myndavélinni í símanum.
- Sjáðu niðurstöður og fáðu greiningu og sérsniðnar ráðleggingar strax í appinu.
- Endurtaktu vikulega til að fylgjast með framförum.
"1 Vivoo þvagstrimill
Leiðbeiningar og QR kóði til að hlaða niður Vivoo appinu (iOS/Android)
Strimlarnir mæla 8 heilsuvísa:
- Vatnsmagn (hydration)
- Sýrustig (pH)
- C-vítamín
- Magnesíum
- Kalsíum
- Natríum (salt)
- Ketónar
- Oxunarálag