Rapunzel þurrkuð móber 100 g

Rapunzel

Vörunúmer : 10172216

Mórber eru silkimjúk ber með hunangskeim. Ávextir mórberjatrésins minna í laginu á brómber og eru mismunandi að lit, allt frá hvítu til rauðs. Hvítu mórberin frá Rapunzel eru einstaklega ljúffeng – með sætum, mildum karamellukeimi og daufum undirtóni af hunangi. Fullkomin sem náttúrulegt sælgæti, í morgunmat eða bakstur.


1.029 kr
Fjöldi

dried mulberries*
*= ingredients from organic farming