Á veturna er gott að bera kremið á klukkustund áður en farið er út. Ef mjög kalt er úti er betra að nota Wind and Weather Cream.
Möndluolía, vatn, ullarfeiti, alkóhol, fitusýruglýseríð, bývax, efni úr blómi Morgunfrúarinnar, xanþín, hreinar ilmkjarnaolíur.
