Better You var stofnað árið 2006 og var þá fyrsta fyrirtækið í heiminum til að koma á markað með  magnesíum sem hægt var að nota staðbundið og bætiefni í formi munnúða. Alla tíð síðan hefur fyrirtækið verið brauðryðjandi í vöruþróun á þessu sviði. Fyrirtækið leggur mikið uppúr gæðum hvað varðar upptöku og/eða frásog á öllum sínum vörum og hefur það leitt til náins samstarfs við nokkrar af bestu rannsóknarstofnunum í heiminum. Better You vítamínin eru vottuð samkvæmt GMP gæðavottunarkerfinu.