KAL var stofnað árið 1932 og er því eitt elsta bætiefnamerki í heiminum. KAL er virt gæðamerki sem stenst strangar gæðaprófanir, bæði innanhúss og óháðar. KAL sérhæfði sig upphaflega í steinefnablöndum en hefur þróast í takt við tímann og er í dag alhliða bætiefnalína með gæði og virkni í forgrunni. Nýjasta línan þeirra, Activmelt, eru litlar munnsogstöflur sem innihalda bestu mögulega form bætiefna sem nýtast vel og er auðvelt að taka inn.

Solaray Kelp Iodene 225mcg, 250 stk.

Vrn: 10113063
1.955 kr
Skoða