Allar vörulínur MÁDARA eru framleiddar úr lífrænt vottuðum jurtum og lausar við öll kemísk gerviefni eins og litarefni, ilmefni, jarðolíur paraben og önnur kemísk efni.

MÁDARA er framleitt sérstaklega fyrir skandinavíska húð en napur vindur, kuldi og stanslausar veðrabreytingar getur farið illa með húðina.

MÁDARA er frumkvöðull í vísindalegum rannsóknum og nýjungum í gerð lífrænna efna sem unnin eru úr plöntun á norðurhveli jarðar. Mikil áhersla er lögð á náttúrleg innihaldsefni eins og orkugefandi birkisafa, vítamínrík ber, steinefnaríkan leir, andoxunarríkar jurtir og fræ stútfull af omega fitusýrum.

Mádara hefur unnið fjölda verðlauna fyrir húðvörur sínar.

Mádara fæst í Heilsuhúsinu í Kringlunni,og í netverslun Heilsuhússins.