Solaray var stofnað árið 1973 og er í dag einn virtasti bætiefnaframleiðandi í Bandaríkjunum. Merkið stendur fyrir gæði og heiðarleika. Allar vörur fara í gegn um strangar gæðaprófanir og innihalda bara það sem stendur á miðanum.  Línan er mjög breið og skiptist niður í nokkra flokka sem má þekkja á lit loksins. Solaray vítamínin eru vottuð samkvæmt GMP gæðavottunarkerfinu.

Solaray Fulvic Minerals (Shilajit) 30 hylki

Vrn: 10171670
3.249 kr
Skoða

Solaray Fermented Lion's Mane 60 veganhylki

Vrn: 10164566
2.899 kr
Skoða