- Styður við almenna heilastarfsemi
- Styður taugaheilbrigði
HVAÐ ER Lion´s Mane sveppur?
Lino´s Mane (Hericium erinaceus) er einstakur sveppur sem er þekktur fyrir loðið, hvítt útlit sem líkist ljóns makka. Hann finnst aðallega í Norður-Ameríku, Asíu og Evrópu. Sveppurinn hefur langa sögu um notkun í hefðbundnum kínverskum lækningum til að styðja við heila- og taugaheilbrigði.
2 gúmmí á dag halda heilanum í toppstandi!
Inniheldur aðeins lífrænt ræktaða og sjálfbæra sveppi.
Aðeins 2g af sykri í hverjum skammti