Það er talið gagnast íþróttafólki sem hefur verið í miklum átökum þar sem það getur unnið gegn bólgum í vöðvum og stoðkerfi. Einnig hjálplegt eftir aðgerðir og meiðsl. Bromelain getur gagnast þeim sem eru með frjókornaofnæmi og astma og talið vinna á bólgum í ennis og kinnholum. Ensímið getur verið hjálplegt gegn þvagsýrugigt.
Er talið:
- Létta á meltingunni og vinna gegn meltingarfærasjúkdómum
- Gagnast gegn gigtareinkennum og verkjum
- Gagnlegt gegn þvagsýrugigt
- Vinna gegn ofnæmiseinkennum og astma
- Gagnlegt íþróttafólki gegn verkjum og meiðslum
Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.
Tvö hylki allt að tvisvar sinnum á dag með mat eða vatnsglasi.
Bromelain 1g. (from pinapple stem) Supplying 2.400 GDU).
Önnur innihaldsefni: Gelatin capsules, silica, cellulose og magnesium Sterate.