Hollar lummur með ósætri KOKO mjólk

12 Aug 2019

Girnileg uppskrift að hollum lummum.

Magn: 8 pönnukökur

Undirbúningur: 5 mínútur

Eldunartími: 15 mínútur

Innihaldsefni:
150 g heilhveiti
2 teskeiðar lyftiduft
2 matskeiðar hörfræ
½ teskeið salt
200 ml Koko Dairy Free Unsweetened

Borið t.d fram með:

  • Hlynsírópi
  • Niðursneiddum banana
  • Valhnetum

Aðferð:

  • Hræðið saman lyftidufti, hörfræjum og salti í skál.
  • Blandið Koko Dairy Free Unsweetened við blönduna.
  • Hitið pönnu með smá olíu (non-stick pönnu).
  • Steikið lummurnar 2-3 saman í sirka 3 mínútur á hvorri hlið.

Berið fram með hlynsírópi, bananasneiðum og valhnetum.
 

Heimilld: www.kokodairyfree.com