Súkkulaðið frá Lovecock er 100% hrásúkkulaði, kakó innihald er að lágmarki 81%. Kakóbaunirnar koma frá Ekvador og eru ekki ristaðar heldur kald malaðar. Súkkulaðið er sætt með kókoshnetu blóma nektar sem hefur mjög lágan sykurstuðul. Inniheldur ekki soja, mjólk eða glútein og er merkt Vegan.
Notkun: millimál, með kaffinu, orkustöng í dagsins önn
Innihald: Kakómassi*, kakósmjör*, þurrkaður kókosblóma nektar*, þurrkaðar fíkjur* (12%), möndlur* (11%), rúsínur*, lucuma duft*, maca duft*, anisfræ*, bourbon vanilla*, kanill*, sjávarsalt. *vottað lífrænt