Berið þunnt lag á raka húð eftir sturtu eða bað og nuddið mjúklega inn í húðina. Það er auðvelt að dreifa úr olíunni og hún gengur auðveldlega inn í húðina. Olían styður við náttúrulega starfsemi húðarinnar og býr til verndarhjúp. Má nota sem nuddolíu.
Sesamolía, hafþyrnisolía, hreinar ilmkjarnaolíur