Fréttir

Sveinbjörg Rósa Sumarliðadóttir starfsmaður í Heilsuhúsinu á Laugavegi gefur góð ráð til þeirra sem vilja koma sér í kjörþyngd og missa 5 - 10 kíló.

Það eru fjölmargir sem hafa stigið skrefið til reyklauss lífs núna um áramótin. Flestir eru sammála um að þetta er mikið gæfuspor sem felur í sér betri heilsu og aukinn lífsþrótt. Þó vita þeir sem reynt hafa að þetta getur verið nokkuð stórt skref og mörgum reynist það langt í frá auðvelt. Þá er gott að vita til þess að fjölmörg vítamín og bætiefni geta hjálpað og létt lífið. Bæði hvað varðar líkamlega líðan en ekki síður andlega heilsu.

Sigrún gaf Heilsuhúsinu leyfi til að birta nokkrar gómsætar uppskriftir úr nýrri og glæsilegri matreiðslubók sinni, Café Sigrún.

Ef þú ert stirð(ur) eða með verki í liðum og stoðkerfi þá skaltu íhuga að taka Liðaktín Quatro frá Gula miðanum. Þetta er frábær gæðavara sem hefur fengið mjög góða dóma þeirra ótal mörgu sem hafa notað hana.
 

Heilsuhúsið býður uppá áfyllingar á alhreinsi, uppþvottalegi, fljótandi þvottaefni og mýkingarefni frá Ecover.

Leiktu með augnblýantinn og nældu þér í rauðan varalit!

Það er mikið um dýrðardaga í desember og ófá tilefnin til að setja upp spariandlitið. Við mælum eindregið með náttúrulegum snyrtivörum sem eru ofnæmisprófaðar og innihalda ekki skaðleg efni fyrir þig eða náttúruna.

Flauelsmjúkur og dásamlega bragðgóður og hollur. 

Hér er ein frábær uppskrift sem er vel þess virði að prófa.  

Heilnæm og náttúruleg í anda Heilsuhússins. 

Dásamlegur súkkulaðibúðingur fyrir 4 - algjör ofurfæða og örsnöggur í undirbúning !

Það gæti verið góð hugmynd um helgina að búa til þessar ljúffengu hafrakúlur.  Uppskriftin er einföld og ekki síður afar holl.  

Bjúgur er nokkuð algengt vandamál, ekki síst um jólin. Það eru fjölmargar fæðutegundir sem mikil hefð er fyrir að borða á jólum, sem eru kannki ekki alveg þær æskilegustu fyrir líkamann. Jólaborðið svignar undan reyktum og söltum mat sem og sætum kökum og sælgæti.

Okkur langar að deila með ykkur hollu útgáfunni af pippbrúnku, sem er fullkomlega hráfæðis. En nýlega var einmitt greint frá því að þær þjóðir sem borða mest súkkulaði mældust gáfaðastar. 

llmkjarnaolíur hafa verið notaðar af mannkyninu í lækningaskyni langt aftur í aldir. Vitneskjan um hvernig þær eru notaðar hefur byggt á reynslu kynslóðanna en þær rannsóknir sem gerðar hafa verið á olíunum sýna að virkni þeirra hefur mikil áhrif á heilsufar og andlega líðan.

Notkun ilmkjarnaolíanna er lífstíll út af fyrir sig fyrir heimilið og margt fleira.

Heilsufar einstkalinga byggist á mótstöðuhæfni þeirra gegn álagi. Ónæmiskerfið sér um að verja fólk gegn sjúkdómum og halda skaðlegum örverum í skefjum. En hversu vel sem ónæmiskerfið starfar, þá getur sú starfsemi raskast ef of mikið er á það lagt. Má þar m.a. nefna umhverfismengun, einhæft eða óhollt fæði, reykingar og ofnotkun áfengis, einnig streitu, skort á hreyfingu og ófullnægandi svefn. 

D vítamín er stundum kallað sólarvítamínið vegna þess að húðin framleiðir það þegar hún verður fyrir áhrifum útfjólublárra geisla sólarljóss. 

Er húðin þurr og líflaus? Sama hvað þú notar af kremum? Þá þarft þú líklega að mýkja og næra húðina innanfrá. Hvernig væri að prófa Omega 3-6-7-9 frá Terranova? Hún er dásamleg fyrir húðina og alla líkamsstarfsemi.

Hreinlætislína fyrir dömur úr lífrænni og náttúrulegri bómull. Heilsuhúsið leitast sífellt við að bjóða viðskiptavinum sínum nýjar náttúrulegar vörur. 

Þegar þú vilt slá í gegn hjá hollustustrumpunum!