Fréttir

Sæl Inga.

Mig þyrstir í að vita hvort þú átt ráð handa mér.

Þannig er að húðin mín er mjög þurr og ég er með mikinn þurrk í ring um augu og í hársverði.

Einnig er ég alltaf mjög slæm á báðum hælum en þó er sá hægri oft verri. Finnst stundum eins og líðan í kring um augu og í hárinu hafi með veðurfarið að gera og kuldinn hafi áhrif.

Kveðja SH

Uppskrift í fjórum skrefum að bragðmiklum og heilsusamlegum morgunmat sem er stútfullur af berjum og kókos. Uppskriftin er í eina krukku.

Tíðabikar er heilsusamlegri, auðveldari og umhverfisvænni kostur á tíðablæðingum.

Einfaldur, fljótlegur og góður núðluréttur með kjúklingi, grænmeti og hnetusmjöri.

Þessar hrískökur smakkast dásamlega með geitaosti, papriku, olíu og salti og pipar.

Bananakaka sem er bökuð í örbylgjuofni. Einföld, fljótleg og þægileg uppskrift.

Uppskrift að átta girnilegum pönnukökum eða lummum.

Bökurnar verða ekki mikið meira girnilegri en þessi.

Matcha on the rocks sem inniheldur Möndlumjólk frá Rude Health og Matcha te frá Tea Pigs. Fljótleg og einföld uppskrift að gómsætum og hollum drykk.

Gómsæt, einföld og fljótleg sætkartöflu-og hnetusmjörssúpa. Þetta er eitthvað sem þú verður að prófa!

Einfaldur, auðveldur og fljótleg uppskrift að hollum kakódrykk sem inniheldur Rude Health heslihnetudrykk og Aduna kakó. Bragðast næstum eins og nutella en er án alls sykurs

Bragðgóðir og kælandi íspinnar með mjólkurlausum kókosdrykk frá Rude Health. Einföld og fljótleg uppskrift.

Einföld og girnileg hnetusmjörsmús sem inniheldur aðeins þrjú hráefni!

Í vor kynnti Aqua Oleum til sögunnar blómavötn. Nú getur þú fengið uppáhalds ilmkjarnaolíuna þína tilbúna í hreinu uppsprettuvatni. Blómavatnið kemur bæði með spreytappa og skammtara.

Langa með grænkálspestói sem á eftir að slá í gegn hjá börnum jafnt sem fullorðnum. Pestóið bragðast líka dásamlega eitt og sér, á brauð eða kex.

Rice Krispies bitar sem eru ofureinfaldir í gerð og ótrúlega góðir. Ég á í raun erfitt með að finna réttu orðin til að lýsa þessu sælgæti. Hvet alla bara til að prufa sjálf, smakka og njóta með góðri samvisku.

Heilsufréttir hafði samband við Öldu Jónsdóttir sem er kraftmikil 52 ára leiðsögukona í reiðhjóla-og gönguferðum til að forvitnast um hvernig fólk sem hreyfir sig mikið hagar mataræði sínu fyrir og á meðan átökum stendur.

Þessi þeytingur er ekki bara dásamlega góður á bragðið heldur tekur aðeins fimm mínútur að útbúa hann.

Dásamlega ljúffengt og ferskt grænkálspestó sem er gott á kex og/eða brauð en hentar einnig fullkomlega í pasta-eða fiskréttinn.