Einfaldur, auðveldur og fljótleg uppskrift að hollum kakódrykk sem inniheldur Rude Health heslihnetudrykk og Aduna kakó. Bragðast næstum eins og nutella en er án alls sykurs
Gott er að undirbúa ónæmiskerfið í tíma þannig að það sé í góðu jafnvægi þegar vorið og sumarið gengur í garð. Með réttum bætiefnum getur þú stutt við ónæmiskerfið og mögulega byggt upp þol gegn frjókornum og ýmsum grastegundum á náttúrlegan hátt. Þannig getur þú jafnvel notið sumarsins án þess að vera með vasaklútinn á lofti.
