Fréttir

Þessi próteinríka og glútenlausa uppskrift inniheldur rauðlauk, papriku og tómata sem er blandað saman við silkimjúkt eggaldin, basilíku, hvítlauk og pestó sem er að lokum öllu blandað saman við kjúklingabaunapasta frá Profusion.

Dásamlegt salat með öllum mat eða eitt og sér. Gott er að borða súrdeigsbrauð með salatinu.

Með hækkandi sól verður auðveldara að vakna á morgnana. Börnin vakna, jafnvel um miðja nótt og halda að það sé komin dagur. Á þessum tíma fyrir nokkrum árum ræstu strákarnir mínir heimilið gjarnan milli klukkan fjögur og fimm á næturnar. Það var kominn dagur hjá þeim. Yfirbuguð af svefnleysi leituðum við ráða og fundum myrkvunargluggatjöld sem hleypa engri birtu í gegn. Þau kostuðu skilding en voru hverrar krónu virði því nú er sofið þangað til gardínurnar eru dregnar upp.

Dásamlega grænn og hollur drykkur með spínati, banana og eplum frá Sonnentor sem tekur aðeins 5 mínútur að gera!

Heilsufréttir hafði samband við Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur 24 ára atvinnukylfing úr GR til að forvitnast um hvernig hún hagar mataræði sínu fyrir og á meðan átökum stendur.

Það er komið sumar, tíminn sem náttúruleg fegurð fær að njóta sín best. Nældu þér í ljósan fallegan augnskugga, fallegt sólarpúður og gloss sem hentar þínum húðlit - og þú ert klár fyrir sumarið.

Hér er uppskrift af æðislegri döðluköku með karamellusósu sem er í miklu uppáhaldi heima hjá Helgu Gabríelu kokkanema á Vox og mikilli áhugamanneskju á hollu matarræði. Látið þessa köku ekki fram hjá ykkur fara, hún er alveg ást við fyrsta smakk.

Uppskrift að gómsætum súkkulaðiís með svartbaunafudge. Þessi er 100% vegan, er laus við: mjólk, glúten og egg! Þessi á örugglega eftir að slá í gegn!

Girnileg uppskrift að falafel bollur með kjúklingabaunum fyrir fjóra.

Ljúffeng uppskrift að fylltum paprikum með kínóa, mosarella og döðlum.

Linsubauna bolognese með sætkartöflu spagetti fyrir grænkera og sanna sælkera.

Gott er að undirbúa ónæmiskerfið í tíma þannig að það sé í góðu jafnvægi þegar vorið og sumarið gengur í garð. Með réttum bætiefnum getur þú stutt við ónæmiskerfið og mögulega byggt upp þol gegn frjókornum og ýmsum grastegundum á náttúrlegan hátt. Þannig getur þú jafnvel notið sumarsins án þess að vera með vasaklútinn á lofti.

Girnileg uppskrift af hollum maísbaunaklöttum. Lárperusalsað passar fullkomnlega með!

Drykkirnir frá Equinox Kombucha eru heilsusamlegi valkosturinn sem beðið hefur verið eftir; nú er lag að skipta út hefðbundnum gosdrykkjum. Drykkurinn er upprunninn í Asíu þar sem hann er kallaður lífsins vatn.

Lavera eru náttúrulegar og lífrænt vottaðar snyrtivörur frá Þýskalandi sem fagna 30 ára afmæli á þessu ári og kynna um leið nýjan farða og fleiri spennandi hluti í litalínunni. Heilsufréttir fékk Ingu Kristínu förðunarfræðing til að kynna fyrir lesendum náttúrlega Lavera förðun sem er afar glæsileg.

ÞARMAFLÓRAN OG GLÚTEN

Hvað er glúten?
Glúten er samheiti fyrir prótín (eggjahvítuefni) sem finna má í hveiti, byggi og rúg.  Hafrar eru gjarnan glúten smitaðir í vinnsluferli. 

Dásamlega einföld og góð uppskrift. 

Ilmkjarnaolíur eiga sér allt að 5000 ára sögu og notkun þeirra verið samofin menningu fjölmargra þjóða. Nú höfum við Íslendingar heldur betur uppgötvað þessa dásemd og hversu jákvæð áhrif ilmkjarnaolíur geta haft á líkama og sál.

Hér er uppskrift sem allir ættu að prófa. Heilsuvöfflur sem munu svo sannarlega slá í gegn :)