Fréttir

Brúnkurnar eru himneskar. Það hljómar skringilega að setja grænmeti í sæta rétti en sætar kartöflur bragðast hvort sem er meira eins og eftirréttur og þær eru svo þéttar og klístraðar! Uppskriftin er fengin úr bókinni Ómótstæðileg Ella, sem inniheldur fjölda heilsusamlegra uppskrifta. 

Hver biti er svo klístraður og súkkulaðilegur, það er ótrúlegt að hugsa til þess að hún sé búin til úr einungis ferns konar hráefni. Karamellan er geymd í frysti svo að þið getið gert stóra skammta af henni í einu til að eiga alltaf eitthvað dásamlega hollt til að njóta hvenær sem er.

Hvað er það sem gerir Ecover hreinlætislínuna sérstaka? Afhverju á ég frekar að nota Ecover? Smelltu og lestu kostina! Leggjum okkar að mörkum og verndum umhverfið.  

Það er ekkert notalegra en að fá sér heitt súkkulaði í haustveðrinu og veturinn skammt undan. Sérstaklega þegar þú veist hve hollt kakóið er. Þessi einfalda og fljólega uppskrift af heitu súkkulaði með Aduna Super-Cacao dufti gæti orðið ein af þínum uppáhalds!

Aqua Oleum býður upp á 100% hreinar ilmkjarnaolíur sem byggja á sögu og þekkingu þriggja kynslóða. Hver olía er valin vegna einstakra eiginleika sinna, af Juliu Lawless sem er þekkt fyrir víðamikla þekkingu sína á ilmkjarnaolíum og er höfundur hinna sívinsælu bókar „The Encyclopedia of Essential Oils“.

Hollur, góður og einfaldur í framkvæmd. 

Heilsufréttir tóku hús á Auði Rafnsdóttur, þáttagerðarkonu á sjónvarpsstöðinni Hringbraut og höfund metsölubókarinnar Kryddjurtarækt fyrir byrjendur. Auður ræktar sínar eigin kryddjurtir, þurrkar þær og notar m.a. í matseld. Við fengum hana til gefa lesendum smá innsýn í kryddjurtaheiminn sinn.

Svartar baunir eru sérlaga seðjandi og ljúffengar. Þær eru mjög prótein- og trefjaríkar, en innihalda einnig mikið magnesíum, kalk og fleiri steinefni. Það sem kemur kannski á óvart er að í þeim er að finna töluvert magn lífsnauðsynlegra fitusýra, omega 3 og omega 6.

Kurkuma latte, Turmerik mjólk eða gullna mjólkin er einstaklega bragðgóður drykkur og jafnframt góður fyrir líkama og sál. Hér eru tvær góðar uppskriftir!

Þetta pestó er gott að eiga í ísskápnum en það hentar með mörgu, t.d. kjúklingi, baunum, fiski, á samlokur eða vefjur.

Sólveig Sigurðardóttir lífstílsgúrú notar vörur frá Sólgæti. Vörur í matvörulínu Sólgætis eru vandlega valdar og merktar með upprunalandi svo neytendur vita hvaðan varan kemur.

Dásamleg hrákaka með sjúklegri berjasósu. Það tekur enga stund að græja þessa.

Beta Carotene Complex blandan byggir upp og viðheldur fallegum og heilbrigðum húðlit.

Uppskriftin er fengin frá Sigrúnu sem heldur úti vefsvæðinu www.cafesigrun.com og er vinsælast súpan á vefnum. Uppskriftin er unnin út frá súpu sem höfundur smakkaði á veitingastað á Zanzibareyju árið 2007. 

Veldu grunnolíu sem hentar þinni húð. Við grunnolíurnar má bæta ilmkjarnaolíum eða JURTUM, Allt eftir því sem hentar þér og þínum. Búðu til dásamlegt og nærandi smyrsl sem er lífrænt, náttúrlegt og án allra aukaefna.

Uppskriftin er fengin frá Sigrúnu sem heldur úti vefsvæðinu cafesigrun.com.  Brauðið er eggjalaust, hnetulaust, mjólkurlaust vegan.  Sigrún gerir þetta brauð gjarnan til að eiga sem samlokubrauð. Það er mátulega létt til að það henti vel í samlokugrill eða brauðrist en er jafnframt mjög seðjandi.

Sigrún gaf Heilsuhúsinu leyfi til að birta nokkrar gómsætar uppskriftir úr nýrri og glæsilegri matreiðslubók sinni, Café Sigrún.

 

Þeir sem hafa fylgst með nýjustu upplýsingum úr heimi læknis- og næringarfræði vita að við færumst nær og nær því að meðhöndla sjúkdóma og byrjunarstig þeirra með því að taka á mataræði skjólstæðinga okkar. Það er alveg ljóst að þar liggur ákveðinn grunnur að þeim lífsstílsvanda sem við höfum séð vaxa á vestrænum löndum síðastliðna áratugi og sér ekki fyrir endann á.