Fréttir

Heilsubótarjurtin Andrographis hefur öldum sama verið notuð til lækninga víða í Asíu. Nú höfum við Íslendingar áttað okkur á eiginleikum hennar, hvernig hún getur styrkt ónæmiskerfið og hjálpað okkur í kuldanum í vetur.

Frískandi og seðjandi þeytingur sem er afar einfaldur. Frábær sem morgunmatur eða eftir æfingar. Má líka hella í íspinnaform og eiga í frystinum þegar þig langar í ís.

Léttur, einfaldur og grænn þeytingur.

Einfaldur og góður grautur sem er fullur af Omega 3 fitusýrum. Grauturinn þarf að standa yfir nótt í kæli áður en hann er borin fram.

Þessi þeytingur er mjög einfaldur. Þú setur allt hráefni í blandara (eða Nutribullet) og þeytingurinn er tilbúin að nokkrum sekúndum!

Þessi sjeik er sko ekki síðri en aðrir sjeikar sem eru fullir af sykri!

Þessar makkarónur sem ekki þarf að baka bragðast dásamlega. Hægt er að geyma þær í ísskáp eða í frysti, það fer bara eftir því hve kaldar þú vilt hafa þær.

Kremaður súkkulaðibúðingur með Pulsin próteini. Hollur og góður búðingur með dásamlegu súkkulaðibragði!

Holl, girnileg og fljótle smoothie skál.

Girnilegur og auðveldur þeytingur.

Ghee á uppruna sinn í Indlandi þar sem það hefur lengi verið órjúfanlegur partur af matargerð og Ayurveda læknishefðinni.

Þessi guðdómlega uppskrift kemur frá henni Önnu Guðnýju hjá Heilsa og Vellíðan. Konfekt sem er í senn fáránlega gott og nærandi! Við biðjum ekki um meira. Við mælum með að lesa alla uppskriftina áður en hafist er handa.

​Beinaseyði er ein elsta heita máltíð mannsins. Þekkingin um þennan heilsudrykk hefur fylgt manninum í gegnum aldirnar og er löng hefð fyrir neyslu á beinaseyði víða um heim. Á síðustu árum hefur eftirspurn eftir hágæða beinaseyði aukist, sérstaklega á Vesturlöndum. Það er einkum heilnæmi beinaseyðisins sem gerir það eftirsóknarvert og hefur löngum verið talið að neysla á því sé styrkjandi fyrir húð, meltingu og liði.

Þessar eru ofur einfaldar en hrikalega góðar. Svona kúlur eru æðislegar, bara ein til tvær eru nóg til friða sykurpúkann. Samt er enginn viðbættur sykur – en nóg af fitu og prótíni til að halda blóðsykrinum í skefjum. Uppskriftin gerir um 30 stk.

Sumarrúllur eru eitt það sumarlegasta, ferskasta, hollasta og skemmtilegasta sem hægt er að borða. Auðveldlega hægt að bera fram sem aðalrétt, meðlæti eða forrétt. Frábær leið til að borða meira grænmeti, létt í magann og passar mjög vel með grillmat.

Þessi er æðisleg á sumarleg salöt. Geymist í kæli í 3 daga.

Silkimjúkur og hressandi drykkur með matcha grænu tei. Tilvalið að skipta einum kaffibolla út fyrir þennan. Þessi uppskrift dugar fyrir tvo.

Áður en við förum í sumarfríið er skynsamlegt að fara yfir hvað við ættum að hafa með okkur; bæði til þess að geta notið þess að vera í fríi og til þess að koma í veg fyrir flugna-bit og önnur leiðindi. Hér eru nokkrar vörur sem við mælum með að hafa með sér í fríið.