Fréttir

Þessi guðdómlega uppskrift kemur frá henni Önnu Guðnýju hjá Heilsa og Vellíðan. Konfekt sem er í senn fáránlega gott og nærandi! Við biðjum ekki um meira. Við mælum með að lesa alla uppskriftina áður en hafist er handa.

Þessar eru ofur einfaldar en hrikalega góðar. Svona kúlur eru æðislegar, bara ein til tvær eru nóg til friða sykurpúkann. Samt er enginn viðbættur sykur – en nóg af fitu og prótíni til að halda blóðsykrinum í skefjum. Uppskriftin gerir um 30 stk.

Sumarrúllur eru eitt það sumarlegasta, ferskasta, hollasta og skemmtilegasta sem hægt er að borða. Auðveldlega hægt að bera fram sem aðalrétt, meðlæti eða forrétt. Frábær leið til að borða meira grænmeti, létt í magann og passar mjög vel með grillmat.

Þessi er æðisleg á sumarleg salöt. Geymist í kæli í 3 daga.

Silkimjúkur og hressandi drykkur með matcha grænu tei. Tilvalið að skipta einum kaffibolla út fyrir þennan. Þessi uppskrift dugar fyrir tvo.

Að plokka er tiltölulega nýtt fyrirbæri á landinu en í vor og seinni hluta vetrar hefur þessi iðja heldur betur vakið athygli. Fjölmargir hafa látið til sín taka við plokkið og fremstur á meðal jafningja er kannski Einar Bárðarson. Við fylgdumst með honum við plokkið og náðum að kasta fram nokkrum spurningum.

Beta Carotene er andoxunarefni sem tilheyrir flokki karótíníóíða. Það er helst að finna í ýmsu grænmeti og ávöxtum eins og gulrótum, graskerjum, sætum kartöflum, mangó, spínati og grænkáli.

Einfaldur en öðruvísi chiafræbúðingur með sítrónu og kasjúhnetum.

Einfaldur og þægilegur morgunmatur eða millimáltíð.

Holl morgunarverðarskál með peru/nektarínu, hunangi og mjúku hnetusmjöri.

Fljótlegur og ljúffengur hafragrautur með banana, hnetum og hlynsírópi.

Hollur og góður morgunmatur eða millimál.

Þessi mjólkurlausi hnetudrykkur er pakkaður af hollri fitu og af náttúrlegum sætuefnum.

Uppskrift að dásamlegum kókos- og hindberjaís fyrir fjóra.

Þessi einfalda og girnilega uppskrift að kókosíspinnum gefur 8 stk. af íspinnum.

Það er dásamlegt að njóta þessarra hollu íspinna. Einföld og fljótleg uppskrift.

Æterna Gold Collagen drykkur frá Higher Nature er hágæða vatnsrofið fiskikollagen ásamt hyaluronicsýru og C-vítamíni. Veitir húðinni fallegra yfirbragð, aukinn ljóma og minnkar línur.

Þrjár uppskriftir að hollum, girnilegum og fljótlegum drykkjum ásamt uppskrift frá Gemmu Stafford af kókosís sem er mjög auðveldur í framkvæmd.

Hollur, einfaldur og girnilegur þeytingur.