Fréttir

Margir eiga í tilfinningaríku ástar/haturs sambandi við kaffi. Einn góður bolli í góðum félagsskap nálgast einhverskonar himinsælu en misnotkun og ofneysla á þessum görótta drykk er að sjálfsögðu langt frá því að vera heilsusamleg.

Hafragrautur sem nægir fyrir tvo. Öðruvísi og skemmtileg útgáfa!

Dásamlega girnileg kókoskaka sem inniheldur meðal annars með kókosmjólk, hrásykur og eplaedik.

Girnileg jólalagkaka frá Biona Organic sem inniheldur m.a agave síróp, kósosmjólk, trönuber og kakóduft.

Ljúffeng uppskrift að Wellington sem við mælum með um hátíðirnar!

Hvað getum við gert til að berjast gegn vetrarpestum? Inga Kristjánsdóttir næringarþerapisti svarar þessari spurningu.

Hvernig væri að skella í ljúffengan og um leið hollan Bountyís? Hér er frábær uppskrift frá Kristínu Steinarsdóttur matreiðslumanni.

Hvað er málið með þarmaflóruna? Inga Kristjánsdóttir næringarþerapisti svarar þessari spurningu.

Hinn spænsk ættaði Horchata drykkur er hér komin í form hafragrauts og okkur finnst hann æði!

Léttar og sjúklega góðar Tiger Nut pönnukökur með eplamauki, sem fara vel í munn og maga.

Heitur og vermandi Horchata drykkur.

Léttur pastaréttur fyrir alla fjölskylduna

Einfalt, girnilegt og bragðgott!

Bragðgóð, holl og kraftmikil súpa fyrir fjóra.

Unaðslegir kókosbitar með kaffinu.

Lífræn súkkulaði kaka á múslí botni með ferskum bláberjum.

Hollar heslihnetukúlur með appelsínusúkkulaðihjúp.

Vegan graskerssúpa með ferskum kryddjurtum.

Hrökk-kex smurt á fjóra vegu.