Fréttir

Við komu haustsins er mikilvægt að næra sig vel og passa að streita yfir verkefnum hversdagsins nái ekki tökum á okkur. Styrkja ónæmiskerfið með góðum bætiefnum og jurtum, borða hollan mat og hreyfa sig - en það er ýmislegt fleira sem hægt er að gera til að viðhalda góðri heilsu.

Um þessar mundir eru margir í berjamó enda aðalbláberjatíminn um þessar mundir.  Hvernig væri að prófa eitthvað nýtt og búa til þína eigin dásemdarsultu. 

Það eru ótal leiðir til að setja saman spennandi þeyting. Í bókinni Allskonar þeytingar fyrir alla er að finna uppskriftir að um 60.000 þeytingum! Í bókinni er blaðsíðum er skipt í þrennt: grunn, vökva og ábæti, og þú raðar svo saman að eigin ósk.

Bragðgóð, holl og seðjandi súpa.

Tortilla vefjur með nýrnabaunum og grænmeti. Einfalt og þægilegt!

Einföld og girnileg hunangs-og hnetusmjörs hafrastykki.

Viltu ná og viðhalda heilbrigðri líkamsþyngd, eðlilegri ristillosun og bæta efnaskipti líkamans? Hér er komið bætiefni sem hjálpar þér að ná markmiðum þínum. Metabolic Balance er frábær ný vara sem fæst einungis í Heilsuhúsinu.

Rannsóknir sýna að örverur í meltingarvegi mannsins hafa margvísleg áhrif á líkamsstarfsemi. Þarmaflóran hefur áhrif á líkamsþyngd, efnaskipti og bólguvirkni, ver okkur gegn óæskilegum örverum og hefur áhrif á geðheilsu. (1, 2)

Sæl Inga.

Mig þyrstir í að vita hvort þú átt ráð handa mér.

Þannig er að húðin mín er mjög þurr og ég er með mikinn þurrk í ring um augu og í hársverði.

Einnig er ég alltaf mjög slæm á báðum hælum en þó er sá hægri oft verri. Finnst stundum eins og líðan í kring um augu og í hárinu hafi með veðurfarið að gera og kuldinn hafi áhrif.

Kveðja SH

Uppskrift í fjórum skrefum að bragðmiklum og heilsusamlegum morgunmat sem er stútfullur af berjum og kókos. Uppskriftin er í eina krukku.

Tíðabikar er heilsusamlegri, auðveldari og umhverfisvænni kostur á tíðablæðingum.

Einfaldur, fljótlegur og góður núðluréttur með kjúklingi, grænmeti og hnetusmjöri.

Þessar hrískökur smakkast dásamlega með geitaosti, papriku, olíu og salti og pipar.

Bananakaka sem er bökuð í örbylgjuofni. Einföld, fljótleg og þægileg uppskrift.

Uppskrift að átta girnilegum pönnukökum eða lummum.

Bökurnar verða ekki mikið meira girnilegri en þessi.

Matcha on the rocks sem inniheldur Möndlumjólk frá Rude Health og Matcha te frá Tea Pigs. Fljótleg og einföld uppskrift að gómsætum og hollum drykk.

Gómsæt, einföld og fljótleg sætkartöflu-og hnetusmjörssúpa. Þetta er eitthvað sem þú verður að prófa!