Inga Kristjánsdóttir ræðir um hvað við getum gert til að hjálpa meltingunni á þessum árstíma þegar jólahlaðborðin svigna undan kræsingum og þungmetið er alsráðandi.
Falleg að innan sem utan með hreinum og náttúrulegum snyrtivörum. Benecos stendur fyrir náttúrulegar, lífrænar og fallegar förðunarvörur á mjög viðráðanlegu verði fyrir snyrtibudduna.
Hvernig höldum við orkunni inn í veturinn? Vantar okkur D vítamín? Eða hvað er málið? Inga Kristjánsdóttir næringarþerapisti var í viðtali í MAN þættinum á Hringbraut.